Skip to content

Fræðslustarf

SPRETTUR

Námskeið

sprettur_logo_net

keppnisnámskeið úti á velli

Mánudaginn 29.apríl verður keppnisnámskeið yngri flokka haldið úti á Samskipavelli frá kl.14:45 til 19:30. Við biðjum félagsmenn að sýna þeim tillitssemi og veita þeim forgang á völlinn á þessum tíma.…
Anton p

Einkatímar á virkum dögum Anton Páll

Einkatímar með reiðkennaranum Antoni Páli Níelssyni á virkum dögum, fimmtudaginn 9.maí og miðvikudaginn 15.maí. Um er að ræða tvo einkatíma, 45mín hvor. Kennt verður í Húsasmiðjuhöll. Kennsla fer fram milli…
hestaíþróttir

Hestaíþróttir yngri flokkar

Boðið verður upp á námskeið fyrir börn og unglinga og er ætlað þeim sem vilja sækja almennt reiðnámskeið þar sem farið verður yfir undirstöðuatriði í reiðmennsku. Námskeiðið hentar einnig fyrir…
Anton Páll Níels

Helgarnámskeið hjá Antoni Páli

Anton Páll Níelsson reiðkennari verður með helgarnámskeið 11.-12.maí í Samskipahöllinni. Í boði eru tímar frá kl.9-17. Kennt verður í 45mín einkatímum hvorn dag fyrir sig. Verð er 35.000kr. Skráning er…
Blue Modern Horse Race Poster

Þrautabrauta & leikjadagur

Laugardaginn 20.apríl nk verður haldinn ÞRAUTABRAUTAR & LEIKAJADAGUR SPRETTS 2024. Dagurinn er ætlaður ungum Spretturum. Aldursviðmið eru pollar, börn og unglingar – en allir eru velkomnir! Sett verður upp hesta-þrautabraut…
Guðrún Margrét Valst

Einkatímar hjá Guðrúnu Margréti

Ertu að stefna á að keppa? Eða langar þig að gera reiðhestinn þinn þjálli og skemmtilegri? Eða langar þig að fá aðstoð með nýja reiðhestinn þinn? Nú er að fara…