Skip to content
Slide 1
Image is not available
Hestamannafélagið Sprettur​
Hestamannafélagið Sprettur var stofnað árið 2012 og samanstendur félagið af hestamannafélaginu Gusti, Kópavogi og Hestamannafélaginu Andvara, Garðabæ. Sameinuð mynda þessi félög nú öfluga heild í Hestamannafélaginu Spretti.
Slide 2
Image is not available
Hestamannafélagið Sprettur​
Hestamannafélagið Sprettur var stofnað árið 2012 og samanstendur félagið af hestamannafélaginu Gusti, Kópavogi og Hestamannafélaginu Andvara, Garðabæ. Sameinuð mynda þessi félög nú öfluga heild í Hestamannafélaginu Spretti.

Nýlegar fréttir

Ob-lyklar

Sérkjör fyrir sprettara hjá Olís

Kæri meðlimur í hestafélaginu Sprettur  og ÓB Það er okkur mikil ánægja að tilkynna þér að hér að neðan sérskjör þín hjá Olís Sérkjör meðlima Spretts:  • 14 króna afsláttur…
asrunco

Kórreið Sprettskórsins

Kórreið Sprettskórsins verður 4 maí. Ætlum að hittast við Samskipahöllina kl. 13:30, þar ríðum við svo í Gjáréttir, stoppum þar og tökum lagið og vætum kanski kverkarnar. Frá Gjáréttum ríðum…
TR jakki sprettur1

Merktir jakkar fyrir unga Sprettara

Æskulýðsnefnd í samráði við yngri flokka ráð Spretts ætla að bjóða öllum ungum Spretturum að kaupa sérmerktan TopReiter vindjakka. Jakkinn verður merktur með nafni, Spretti ásamt nokkrum styrktaraðilum. Við nýtum…
IMG_1774

Myndir frá þrautabrautardegi

Þrautabrautar – og leikjadagur ungra Sprettara fór fram laugardaginn 20.apríl síðastliðinn. Þátttaka var mjög góð og tæplega 50 ungir Sprettarar mættu til leiks. Dagurinn byrjaði á þrautarbrautarkeppni þar sem knapar…
Julie 2

Námskeið Julie Christiansen

Það losnaði óvænt eitt pláss á námskeiðið hjá Julie Christiansen sem er í næstu viku, 8.-9.maí (miðvikudagur og fimmmtudagur). Áhugasamir sendi póst á fraedslunefnd@sprettarar.is
Verdlaun_Spretts

Skráningafrestur framlengdur á WR íþróttamót Spretts

Opið WR íþróttamót Spretts verður haldið 1-5. Maí næstkomandi á félagssvæði Spretts.Skráningarfrestur hefur verið framlengdur til kl 21 í kvöld 29.04 Skráningargjöld fyrir T1, T2, V1, F1 í meistaraflokki og…
SKRÁÐU ÞIG

Póstlisti Spretts

Námskeiðahald hjá Spretti

Nýleg námskeið

Julie 2

Námskeið Julie Christiansen

Það losnaði óvænt eitt pláss á námskeiðið hjá Julie Christiansen sem er í næstu viku, 8.-9.maí (miðvikudagur og fimmmtudagur). Áhugasamir sendi póst á fraedslunefnd@sprettarar.is
sprettur_logo_net

keppnisnámskeið úti á velli

Mánudaginn 29.apríl verður keppnisnámskeið yngri flokka haldið úti á Samskipavelli frá kl.14:45 til 19:30. Við biðjum félagsmenn að sýna þeim tillitssemi og veita þeim forgang á völlinn á þessum tíma.…
Anton p

Einkatími Anton Páll

Einkatími með reiðkennaranum Antoni Páli Níelssyni miðvikudaginn 15.maí. Um er að ræða einn einkatíma, 45mín Kennt verður í Húsasmiðjuhöll. Kennsla fer fram milli kl.8-16. Verð er 17500kr fyrir fullorðna. Skráning…

Sækja um félagsaðild