Skip to content
Slide 1
Image is not available
Hestamannafélagið Sprettur​
Hestamannafélagið Sprettur var stofnað árið 2012 og samanstendur félagið af hestamannafélaginu Gusti, Kópavogi og Hestamannafélaginu Andvara, Garðabæ. Sameinuð mynda þessi félög nú öfluga heild í Hestamannafélaginu Spretti.
Slide 2
Image is not available
Hestamannafélagið Sprettur​
Hestamannafélagið Sprettur var stofnað árið 2012 og samanstendur félagið af hestamannafélaginu Gusti, Kópavogi og Hestamannafélaginu Andvara, Garðabæ. Sameinuð mynda þessi félög nú öfluga heild í Hestamannafélaginu Spretti.

Nýlegar fréttir

437575307_929501052515480_8467129340688859498_n

Úrslit Firmakeppni Spretts 2024

Firmakeppni Spretts fór fram í blíðskaparveðri á Sumardaginn fyrsta á Samskipavellinum. Margt var um manninn og ljóst að knapar og hestar eru glaðir að komast út á keppnisbrautina. Mikið var…
Hreinsunardagur2-2024

Frábær hreinsunardagur að baki

Hreinsunardagur Spretts fór fram í gær,24.4, á síðasta vetrardegi og var virkilega góð mæting hjá Spretturum. Dagurinn var vel skipulagður og tókst félagsmönnum að kemba svæðið okkar nokkuð vel. Mikið…
image

Hreinsunardagur Spretts 2024

Síðasta vetrardag, 24.apríl ætlum við að taka höndum saman og fegra umhverfið á svæðinu okkar. Við ætlum að hefjast handa kl. 17 en verkstjórar verða við eða í kringum báðar…
rusl

Hreinsunardagur Spretts 2024

Hreinsunardagur Spretts verður 24.apríl nk, síðasta vetrardag. Hreinsunardagurinn hefst kl. 17:00. Við ætlum svo að bjóða upp grillaðar pylsur við veislusalinn kl 19:00 Allir sem vettlingi geta valdið eru beðnir…
sprettur_logo_net

Opið WR íþróttamót Spretts

Mótið verður haldið 1-5. Maí næstkomandi á félagssvæði Spretts. Keppt verður í eftirfarandi greinum: Tölt T1: meistaraflokkur og ungmennaflokkur. Tölt T3: meistaraflokkur, 1. flokkur, 2. flokkur, ungmennaflokkur, unglingaflokkur og barnaflokkur.…
SKRÁÐU ÞIG

Póstlisti Spretts

Námskeiðahald hjá Spretti

Nýleg námskeið

Blue Modern Horse Race Poster

Þrautabrauta & leikjadagur

Laugardaginn 20.apríl nk verður haldinn ÞRAUTABRAUTAR & LEIKAJADAGUR SPRETTS 2024. Dagurinn er ætlaður ungum Spretturum. Aldursviðmið eru pollar, börn og unglingar – en allir eru velkomnir! Sett verður upp hesta-þrautabraut…
Guðrún Margrét Valst

Einkatímar hjá Guðrúnu Margréti

Ertu að stefna á að keppa? Eða langar þig að gera reiðhestinn þinn þjálli og skemmtilegri? Eða langar þig að fá aðstoð með nýja reiðhestinn þinn? Nú er að fara…
Magnús Lárusson

Einkatímar hjá Magnúsi Lárussyni!

Hver einkatími er 40mín. Tímar í boði á milli kl.15:00 til 21:00. Kennt verður í Samskipahöll í hólfi 3. Kennt verður annan hvern þriðjudag og hefst kennsla þriðjudaginn 7.maí. 3…

Sækja um félagsaðild