Hestamannafélagið Sprettur

Ungir Sprettarar fóru í ævintýraferð!
Dagana 27.–30. nóvember sl. fóru ungir Sprettarar í ógleymanlega ferð á hina stórglæsilegu Sweden International Horse Show, sem haldin er ár hvert í Stokkhólmi í Svíþjóð. Samtals taldi hópurinn 44

Ræðumaður Skötuveislunnar verður Hermann Árnason
Skötuveisla hestamannafélagsins Spretts fer fram á Þorláksmessu frá klukkan 11:30-14:00 í veislusal Spretts í Samskipahöllinni. Verð er 6900kr. Boðið verður upp á kæsta skötu, tindabikkju, saltfisk, kartöflur, rófur, rúgbrauð, hamsatólg

Hestamennska 101 – fyrirlestur
Fimmtudaginn 11.desember verður fyrirlestur um alls kyns hagnýt atriði sem tengjast því að hafa hest á húsi og taka hest inn! Kennari er Hrafnhildur Blöndahl sem er menntaður hestafræðingur, leiðbeinandi

Framkvæmdir á reiðvegum
Framkvæmdir eru hafnar við uppsetningu ljósastaura á nýja kaflanum austan Húsasmiðjuhallar. Vinsamlegast farið varlega þar sem annars staðar. Kannski fáum við ljós fyrir jól! Með kveðju, Reiðveganefnd Spretts Mynd fengin
