Skip to content
Slide 1
Image is not available
Hestamannafélagið Sprettur​
Hestamannafélagið Sprettur var stofnað árið 2012 og samanstendur félagið af hestamannafélaginu Gusti, Kópavogi og Hestamannafélaginu Andvara, Garðabæ. Sameinuð mynda þessi félög nú öfluga heild í Hestamannafélaginu Spretti.
Slide 2
Image is not available
Hestamannafélagið Sprettur​
Hestamannafélagið Sprettur var stofnað árið 2012 og samanstendur félagið af hestamannafélaginu Gusti, Kópavogi og Hestamannafélaginu Andvara, Garðabæ. Sameinuð mynda þessi félög nú öfluga heild í Hestamannafélaginu Spretti.

Nýlegar fréttir

Samskipadeildin

Samskipadeildinni lokið 2024

Keppni í deildinni hefur verið spennandi og skemmtileg í vetur, greinilegt að áhugafólk okkar í hestamennskunni er vaxandi á keppnisvellinum. Sprettur þakkar öllum þátttakendurm fyrir drengilega keppni í vetur og…
Verdlaun_Spretts

WR íþróttamót Spretts 2024

Opið WR íþróttamót Spretts verður haldið 1-5. Maí næstkomandi á félagssvæði Spretts. Skráning er hafin í Sportfeng og stendur til og með 28. apríl. Skráningargjöld fyrir T1, T2, V1, F1…
437575307_929501052515480_8467129340688859498_n

Úrslit Firmakeppni Spretts 2024

Firmakeppni Spretts fór fram í blíðskaparveðri á Sumardaginn fyrsta á Samskipavellinum. Margt var um manninn og ljóst að knapar og hestar eru glaðir að komast út á keppnisbrautina. Mikið var…
Hreinsunardagur2-2024

Frábær hreinsunardagur að baki

Hreinsunardagur Spretts fór fram í gær,24.4, á síðasta vetrardegi og var virkilega góð mæting hjá Spretturum. Dagurinn var vel skipulagður og tókst félagsmönnum að kemba svæðið okkar nokkuð vel. Mikið…
image

Hreinsunardagur Spretts 2024

Síðasta vetrardag, 24.apríl ætlum við að taka höndum saman og fegra umhverfið á svæðinu okkar. Við ætlum að hefjast handa kl. 17 en verkstjórar verða við eða í kringum báðar…
SKRÁÐU ÞIG

Póstlisti Spretts

Námskeiðahald hjá Spretti

Nýleg námskeið

Anton p

Einkatímar á virkum dögum Anton Páll

Einkatímar með reiðkennaranum Antoni Páli Níelssyni á virkum dögum, fimmtudaginn 9.maí og miðvikudaginn 15.maí. Um er að ræða tvo einkatíma, 45mín hvor. Kennt verður í Húsasmiðjuhöll. Kennsla fer fram milli…
hestaíþróttir

Hestaíþróttir yngri flokkar

Boðið verður upp á námskeið fyrir börn og unglinga og er ætlað þeim sem vilja sækja almennt reiðnámskeið þar sem farið verður yfir undirstöðuatriði í reiðmennsku. Námskeiðið hentar einnig fyrir…
Anton Páll Níels

Helgarnámskeið hjá Antoni Páli

Anton Páll Níelsson reiðkennari verður með helgarnámskeið 11.-12.maí í Samskipahöllinni. Í boði eru tímar frá kl.9-17. Kennt verður í 45mín einkatímum hvorn dag fyrir sig. Verð er 35.000kr. Skráning er…

Sækja um félagsaðild